S: 562 4250
17. júnítorg 1, 210 Garðabær
59.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU FALLEGA ÍBÚÐ AÐ 17.JÚNÍ TORGI 1 Í HÚSI EINGÖNGU FYRIR 50 ÁRA OG ELDRI Í SJÁLANDSHVERFI Í GARÐABÆ.
Um er að ræða 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi að 17. Júnítorgi 1 í Sjálandshverfi í Garðabæ. 
Stæði í lokaðri bílageymslu. 
Glæsilegar innréttingar, fataskápar og gólfefni.
Hús eingöngu fyrir 50 ára og eldri.
Nánari upplýsingar veitir Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is)

Nánari lýsing:
Komið er inn í anddyri með parketi á gólfi.
Björt stofa með parketi á gólfi. Gengið út á svalir.
Gestasnyrting með flísum á gólfi og veggjum.
Gangur með parketi á gólfi.
Borðstofa með parketi á gólfi og miklu útsýni til austurs.
Rúmgott opið eldhús með parketi á gólfi, glæsilegri eikarinnréttingu og góðum tækjum.
Þvottahús innaf eldhúsi með flísum á gólfi.
Hjónasvíta með parketi á gólfi. Þaðan gengið inn í fataherbergi með miklu skápaplássi.  Baðherbergi innaf fataherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu, sturtu og hita í gólfi.
Í kjallara er stæði í bílageymslu og sérgeymsla.

1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga. 2.  Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali. 3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar. 4.  Umsýsluþóknun  sjá kauptilboð. 

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
116 fm
Herbergi:
2
Stofur:
1
Svefnherbergi:
1
Baðherbergi:
2
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
2006
Lyfta:
Fasteignamat:
52.750.000
Brunabótamat:
40.650.000
Áhvílandi:
0