S: 562 4250
Lundur 23, 200 Kópavogur
68.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU GLÆSILEGA 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ ÁSAMT STÆÐI Í LOKAÐRI BÍLGEYMSLU AÐ LUNDI 23 Í KÓPAVOGI.
Glæsileg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með rúmgóðri timburverönd til suðurs ásamt stæði í lokaðri bílgeymslu. 
Vandaðar innréttingar frá Brúnás og AEG tæki. 
Gólfefni eru fallegt harðparket og flísar. Gólfhiti er í íbúðinni.
Fallegt og vandað álklætt lyftuhús á besta stað í Kópavogi.
Stutt er í alla þjónustu og verslanir sem og góðar gönguleiðir í Fossvogsdal.

Upplýsingar veitir Hildur í síma 661-0804 eða á hildur@fjarfesting.is.

Nánari Lýsing:
Komið er inn í anddyri með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Sjónvarpshol með parketi á gólfi.
Borðstofa og stofa með parketi á gólfi og útgengi út á rúmgóða timburverönd til suðurs.
Fallegt opið eldhús inn í stofu með parketi á gólfi, innréttingu og vönduðum tækjum. 
Þvottahús með flísum á gólfi, innréttingu og ræstivask. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu, sturtu með innbyggðum tækjum og glerþili.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi og fataherbergi innaf.
Barnaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.

Sérgeymsla er í kjallara og stæði í lokaðri bílageymslu. Rafmagnstengill er við bílastæðið.
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Sameign er snyrtileg og vel umgengin. 

Kostnaður kaupanda:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
112 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
2015
Lyfta:
Fasteignamat:
61.800.000
Brunabótamat:
49.500.000
Áhvílandi:
0