S: 562 4250
Skógarás 6, 110 Reykjavík
36.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU FALLEGA 2JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ Í GÓÐU FJÖLBÝLI VIÐ SKÓGARÁS 6 Í REYKJAVÍK.

Þeir sem vilja ekki mæta í opið hús geta bókað einkaskoðun hjá mér á þriðjudeginum 20.10.20 í 822-8750 eða oskar@fjarfesting.is.
Falleg 2ja herbergja íbúð að Skógarási 6 í Seláshverfinu í Árbænum.
Íbúðin sjálf er skráð 65,4 fm.
Hellulögð verönd.
Stutt í alla þjónustu.
Fallegt útsýni er úr íbúðinni.

Upplýsingar gefur Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is).

Nánari lýsing:
Anddyri: Komið er inn í anddyri með parketi á gólfi ljósum fataskáp.
Eldhús: Eldhús er bjart með með ljósri innréttingu og parketi á gólfi.
Stofa: Björt stofa með parketi á gólfi og útgengi út á verönd.
Baðherbergi: Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu, baðkeri og sturtu.
Svefnherbergi: Svefnherbergi með nýlegu parketi og miklu skápaplássi.
Þvottahús/geymsla: Innaf eldhúsi með hillum og borðplötu.

Endurnýjað:
Gluggalistar endurnýjaðir árið 2019.  Gler endurnýjað að hluta árin 2016 og 2019.  Þak var lagfært árið 2017.  Þakkantur lagfærður og málaður fyrir nokkrum árum.  Húsið er klætt að utan en það var gert fyrir ca. 30 árum.

Kostnaður kaupanda: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga. 2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali. 3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar. 4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
65 fm
Herbergi:
2
Stofur:
1
Svefnherbergi:
1
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1987
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
35.800.000
Brunabótamat:
21.450.000
Áhvílandi:
0