S: 562 4250
Lundur 7, 200 Kópavogur
79.900.000 Kr.

ÍBÚÐIN ER SELD, ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU STÓRGLÆSILEGA 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ MEÐ YFIRBYGGÐUM SVÖLUM ÁSAMT STÆÐI Í LOKAÐRI BÍLAGEYMSLU Í ÞESSU FALLEGA OG GÓÐA FJÖLBÝLISHÚSI.

Um er að ræða sérlega fallega 3ja herbergja endaíbúð á þessum vinsæla stað.  Íbúðin er með stórum yfirbyggðum svölum 
Glæsilegar innréttingar og fataskápar.  Hurðir eru sléttar hvítar. Gólfefni eru fallegt harðparket og flísar.  Innfelld lýsing er í opnum rýmum.
Íbúðin er öll mjög björt og rúmgóð og með stórum gluggum.   Gólfhiti er í íbúðinni.  Sérsniðnar gardínur frá Vogue fylgja með.
Húsið sjálft er álklætt að utan að mestu og með álklæddum timburgluggum.  Húsið er byggt af Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars. BYGG.

Upplýsingar gefur  Guðjón  í síma 846-15111 (gudjon@fjarfesting.is).

Nánari Lýsing:

Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Stórt og gott eldhús með eyju, fallegri hvítri innréttingu og vönduðum AEG tækjum. 
Borðstofa með parketi.
Björt stofa með parketi, gengið út á sólríkar yfirbyggðar suðursvalir (14fm).
Sjónvarpshol með parketi.
Baðherbergi er flísalagt, gólf og veggir með 60*60 flísum, fallegri hvítri innréttingu og sturtu.
Stórt hjónaherbergi með parketi og fataherbergi.
Svefnherbergi með parketi og skápum.
Þvottahús með innréttingu og góðu skápaplássi.

Stæði í lokaðri bílgeymslu.  Þvottastæði er í bílgeymsluhúsi.
Sameign er mjög snyrtileg og vel umgengin.  Sérgeymsla, hjóla- og vagnageymsla er á 1. hæð hússins.
Stutt er í fallegar gönguleiðir í Fossvogsdal og út á Kársnes.

Kostnaður kaupanda:

1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2500 kr.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
114 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
2018
Lyfta:
Fasteignamat:
67.050.000
Brunabótamat:
46.500.000
Áhvílandi:
0