S: 562 4250
Geitland 6, 108 Reykjavík
74.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU GLÆSILEGA 4RA TIL 5 HERB. ENDAÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR VIÐ GEITLAND 6 Í REYKJAVÍK.
ÍBÚÐIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA


Glæsileg 4ra til 5 herbergja endaíbúð á efstu hæð.
3 góð svefnherbergi.
Endabílskúr í bílskúrslengju fylgir íbúðinni.
Íbúðin sjálf er 121,9 fm., sérgeymsla á 1. hæð er 2,3 fm. og bílskúr er 21,8 fm.  Samtals er eignin því skráð 146,0 fm.

Nánari upplýsingar veitir Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting)
Nánari Lýsing:
Komið er inn í hol með parketi á gólfi og fataskáp.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi og útgengi út á góðar svalir sem snúa í suður.
Eldhús, sem er nýbúið að endurnýja, með glæsilegri innréttingu, góðum eldhústækjum, niðurteknu lofti með lýsingu og flísum á gólfi.  Innbyggð uppþvottavél, kæliskápur og frystir sem fylgja.
Þvottahús með flísum á gólfi og nýrri innréttingu.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Barnaherbergi 1 með parketi á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergi 2 með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu og sturtuklefa.
Íbúðin er mikið endurnýjuð; eldhús og þvottahús voru endurnýjuð á þessu ári og árinu í fyrra.  Einnig er nýlegt parket og hurðar.
Á 1. hæð er sameiginlegt þvottahús ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Sérgeymsla er á 1. hæð.
Bílskúr í bílskúrslengju.

Árið 2014 var skólp endurnýjað.  Árið 2017 var drenað norðan hússins og meðfram gafli.
Árið 2020 voru raflagnir og rafmagnstafla endurnýjuð í eldhúsi og þvottahúsi.  Árið 2017 var rafmagnstafla í sameign endurnýjuð.
Árin 2017 og 2018 var skipt um gler norðanmegin að hluta. Yfirfarnir og lagfærðir gluggar sunnanmegin að hluta.
Árið 2009 var húsið málað.  Árið 2018 var skipt um neðri plötur á gafli.
Árin 2012 og 2013 var skipt um járn á þaki og frárennslisrennur.
Árið 2010 var bílskúrslengjan lagfærð.

Kostnaður kaupanda:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
146 fm
Herbergi:
5
Stofur:
2
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1968
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
60.100.000
Brunabótamat:
46.140.000
Áhvílandi:
0