S: 562 4250
Digranesvegur 44, 200 Kópavogur
64.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU FALLEGA 4RA TIL 5 HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI OG VERÖND VIÐ DIGRANESVEG 44 Í KÓPAVOGI.
Þeir sem vilja ekki mæta á opið hús geta bókað einkaskoðun á XXXXXXXXXXXX í 822-8750 eða oskar@fjarfesting.is.
Eignin verður ekki sýnd fyrir sýningardaginn þann XXXXX.

Falleg og vel skipulögð 4ra til 5 herbergja íbúð á jarðhæð með verönd.
Timburverönd.
Sérinngangur.
Eldhús og bað voru endurnýjuð árið 2012.
Íbúðin sjálf er 121,6 fm.

Nánari upplýsingar veitir Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting)
Nánari Lýsing:
Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi.
Hol með parketi á gólfi og fataskáp.
Stofa með parketi á gólfi.
Sjónvarpsstofa með parketi á gólfi (möguleiki að nota þetta rými sem herbergi)
Eldhús með fallegri innréttingu með góðum tækjum og flísum á gólfi.
Gangur með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataherbergi innaf.
Tvö barnaherbergi með parketi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, baðkeri með sturtuaðstöðu og góðum vaskaskáp.
Þvottahús með geymslu innaf.

Árið 2014 voru skólplagnir myndaðar og metnar í lagi.
Árið 2012 voru raflagnir og rafmagnstafla í íbúð endurnýjaðar. 
Árið 2012 var skipt um glerlista, opnanleg fög og gler í herbergjum á gangi, eldhúsi og þvottahúsi.

Kostnaður kaupanda:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Tegund:
Hæð
Stærð:
121 fm
Herbergi:
5
Stofur:
2
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1966
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
45.550.000
Brunabótamat:
39.800.000
Áhvílandi:
0