S: 562 4250
Reynihlíð 17, 105 Reykjavík
Tilboð

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU SÉRLEGA VEL HANNAÐ ENDARAÐHÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ Á VINSÆLUM STAÐ VIÐ REYNIHLÍÐ 17 Í REYKJAVÍK.
Um er að ræða bjart og fallegt vel viðhaldið pallabyggt endraðhús á með aukaíbúð á þessum góðum stað við Reynihlíð í Reykjavík.
Fjögur góð svefnherbergi.
Allar innréttingar í húsinu eru sérsmíðaðari og hefur húsið fengið gott viðhald alla tíð.  
Stórir gluggar eru í húsinu sem hleypa mikilli birtu inn í húsið.
Húsið er skráð hjá FMR samtals 253,3 fm.  En skv. teikningum er það rúmir 300 fm ( auk þess er líka stórt kjallarrými sem er heldur ekki í stærð hússins ca 40 fm, húsið er því ca 340 til 350 fm)
Góður garður með veröndum.

Nánari upplýsingar hjá  Guðjóni í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting.is)

Nánari lýsing: 
Inngangshæð: Komið er inn í forstofu með  fataskápum. Gler rennihurð inn á gang.
Rúmgott hjónaherbergi með parketi og góðu skápaplássi.
Herbergi með parketi og skápum.  Áfast skrifborð er í herbergi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum.  Baðker, sturta og innrétting.
Mið pallur: Eldhús með sérsmíðaðri beikinnréttingu, fallegur ljós steinn á borðum, borðkrókur í eldhúsi.  Borðstofa með parketi, staðsett við stóra glugga.
Efri pallur:  Stórar stofur með parketi, gengið út á hellulagðar svalir, rennihurð út á svalir.  Arinstofa með parketi og áföstum bekkjum.
Efsti pallur: Sjónvarpstofa með parketi, góð skrifstofa með parketi.  Opið er á milli hæða og kemur mjög fallega út.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta og baðkeri.
Neðri pallur: Sér inngangur 
Herbergi með parketi og skápum. Sérsmíðað rúm.  Sérsmíðað skrifborð getur fylgt.
Rúmgott herbergi með parketi og skápum, sérsmíðað skrifborð og hillur.
Neðsti pallur: Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtu og innrétting með stein á borði.
Eldhús með fallegri hvítir innréttingu og flísum á gólfi.  Stór og góð stofa með parketi á gólfi.
Kjallari:  Stór geymsla og þvottahús, er ekki í fm hússins.

Bílskúr í bílskúrslengju sem er 25,7 fm. að stærð. með hita og rafmagni.

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga. 2.  Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali. 3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar. 4.  Umsýsluþóknun  sjá kauptilboð.

Tegund:
Raðhús
Stærð:
308 fm
Herbergi:
8
Stofur:
4
Svefnherbergi:
4
Baðherbergi:
2
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1983
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
90.650.000
Brunabótamat:
94.260.000
Áhvílandi:
0