S: 562 4250
Naustavör 36, 200 Kópavogur
Tilboð


TIL SÖLU ENGÖNGU Í SKIPTUM Á SÉRBÝLI Á EINNI HÆÐ.
Í PÓSTNÚMERUM : 220,221,210,200


ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ MEÐ FALLEGU ÚTSÝNI YFIR FOSSVOGINN,
TVENNAR SVALIR OG STÆÐI Í LOKAÐRI BÍLAGEYMSLU.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands er 131,8 fm.

Upplýsingar gefur  Edda í síma 845-0425 (edda@fjarfesting.is).

Nánari Lýsing:
Komið er inn í forstofu með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Stórt forstofuherbergi 13,8 fm. með fataskáp.
Opið rými sem er eldhús og stofa/borðstofa með parketi á gólfi.  Gengið er út á 5,9 fm. austur svalir úr eldhúsi. 
Eldhús með eyju, fallegri innréttingu frá Brúnás og AEG tækjum (spanhelluborð, ofn, combiofn m/örb., innfeldum ísskápur og uppþvottavél).  Steinn er á borðum frá S.Helgasyni
Stofa og borðstofa með fallegu útsýni yfir Fossvog. 
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, fallegum innréttingum og sturtu.
Hjónaherbergi með parketi og fataherbergi.
Sjónvarpshol með útgengt á 16,4 fm. yfirbyggðar og flísalagðar suðvestur svalir.
Þvotta hús með innréttingu með flísum á gólfi.
Gólfhiti er í íbúðinni.
Stæði í lokaðri bílageymslu og sérgeymslu á geymslugang.
Hjóla- og vagnageymsla er í kjallara.
Húsið er byggt af Byggingafélagi Gylfa og Gunnars. BYGG.
Stutt er í fallegar gönguleiðir á Kársnesi og Fossvogi.

Kostnaður kaupanda:

1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2500 kr.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
131 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
2020
Lyfta:
Fasteignamat:
77.100.000
Brunabótamat:
64.100.000
Áhvílandi:
0