S: 562 4250
Heiðarbraut 7b, 230 Keflavík
75.000.000 Kr.

EIGNIN ER SELD MEÐ HEFÐBUNDNUM FYRIRVARA

Heiðarbraut 7b
5 herbergja raðhús í botnlanga, á besta stað í Keflavík. 
Húsið er skráð skv. Þjóðskrá Íslands er 185,3 fm., þar af íbúð 162,7 fm. og bílskúr 22,6 fm. 

Nánari upplýsingar: Edda lgf. sími 845-0425 edda@fjarfesting.is


Nánari lýsing;
Raðhús á tveimur hæðum.
Flísalögð forstofa með fataskáp.  Innangengt í  gestasnyrtingu og þvottahús.
Opið rými, eldhús og stofa.  Beyki parket á stofu og flísar á eldhúsi.
Eldhús er með stórri beyki innréttingu, rúmgóð stofa og borðstofa.
Útgengt úr stofu á stóra verönd. Skjólgóður suðurgarður.

Efri hæð:
Komið er upp í stórt sjónvarpshol.
Barnaherbergin eru þrjú, með parket á gólfum og er fataskápur í tveimur þeirra.
Hjónaherbergi er bjart og rúmgott með fataskáp, parket á gólfi.
Stórt baðherbergi flísalagt með beyki innréttingu, baðkari og sturtu.
Geymsla/fataherbergi er á hæðinni.

Bílskúr flísalagður með hillum. 

Fallega gróinn garður með áhaldageymslu.
Bræðslukerfi í heimkeyrslu

Um eign:

Eignin hefur fengið gott viðhald, hús málað sumar 2021.
Skipt hefur verið um megnið af gluggum á suðurhlið.
Þak var yfirfarið og skiptum járn sumarið 2020.
Neysluvatnslagnir endurnýjaðar.
Starfrækt húsfélag er í húsinu og eru gjöld á mánuði 10.000.- kr.

Fjölskylduvænt hverfi á góðum stað við Heiðarskóla.  

Allar nánari upplýsingar:
Edda lgf. sími 845-0425
edda@fjarfesting.is


FJÁRFESTING FASTEIGNASALA OG EDDA SVAVARS ER MEÐ ÞESSA EIGN Í EINKASÖLU.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fjárfesting Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Tegund:
Raðhús
Stærð:
185 fm
Herbergi:
5
Stofur:
1
Svefnherbergi:
4
Baðherbergi:
2
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1981
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
53.250.000
Brunabótamat:
65.200.000
Áhvílandi:
0