S: 562 4250
Gullsmári 9, 200 Kópavogur
Tilboð

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU 3JA HERB. ÍBÚÐ Á 9. HÆÐ Í LYFTUHÚSI VIРGULLSMÁRI 9 Í KÓPAVOGI ÁSAMT STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Í HÚSI FYRIR FÓLK 60 ÁRA OG ELDRI.
Rúmgóð og björt 2ja til 3ja herbergja íbúð á 9. hæð, ásamt stæði í bílageymslu með miklu og fallegu útsýni og suðvestur svölum.
Íbúðin sjálf er 75,6 fm og stæði í bílageymslu er 24,7 fm.  Samtals er eignin því skráð 100,3 fm.
Góðar yfirbyggðar suðvestursvalir með mjög miklu útsýni.
FJÖLBÝLISHÚS FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI,
Á jarðhæð er félagsmiðstöðin Gullsmári þar sem er ýmis þjónusta og boðið upp á mat.
Á efstu hæð hússins er samkomusalur fyrir félagstarf og fundi, einnig leigir húsfélagið salinn til eigenda til afnota.

Fasteignamat ársins 2023 verður 56.000.000

Nánari upplýsingar veitir  Guðjón 846-1511, gudjon@fjarfesting.is 
Nánari Lýsing:
Komið er inn í anddyri með fataskáp.
Rúmgóð björt stofa með parketi á gólfi, búið er að taka niður herbergi sem var innaf stofu og sameinað stofunni þannig hún er í dag mjög rúmgóð. 
Gengið út á rúmgóðar suðursvalir með mjög fallegu útsýni.
Eldhús með hvítri innréttingu, borðkrókur við glugga í eldhúsi.  Innaf eldhúsi er búr.
Rúmgott hjónaherbergi með parketi og skápum.
Baðherbergi með sturtu, innréttingu og tengi fyrir þvottavél.

Sameiginleg hjólageymsla er á jarðhæð. 

Stutt er í alla þjónustu og verslanir.

Kostnaður kaupanda:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
100 fm
Herbergi:
3
Stofur:
2
Svefnherbergi:
1
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1996
Lyfta:
Fasteignamat:
46.600.000
Brunabótamat:
40.110.000
Áhvílandi:
0