S: 562 4250
Kársnesbraut 119, 200 Kópavogur
145.700.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU FALLEGT EINBÝLISHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM VIÐ KÁRSNESBRAUT 119 Í KÓPAVOGI.

Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum á Kársnesinu í Kópavogi.
Húsið er skráð skv. Þjóðskrá 256,3 fm.  Íbúðarhluti er 222,3 fm. og bílskúr er 34 fm.
Mjög góð staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.
Glæsileg lóð með miklum veröndum (timbur og steyptum), skjólgirðingum og heitum potti.
Fyrirhugað fasteignamat ársins 2023 er 133.200.000 kr.
Búið er að breyta húsinu töluvert frá teikningum.

Upplýsingar gefur  Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is).

Nánari Lýsing:

Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi og fataskáp.
Hol með parketi á gólfi og teppalögðum stiga sem gengur upp á efri hæð.
Herbergi 1 með parketi á gólfi.
Herbergi 2 með flísum á gólfi.
Eldhús með glæsilegri hvítri innréttingu, granítborðplötum og góðum tækjum.
Geymsla með miklum fataskápum og þaðan inngegnt inn í þvottahús með epoxy á gólfi og upp á veggi, sturtu, innréttingu og útgengi út í garð.
Borðstofa og stofa, sem flæðir inn í eldhús, með parketi á gólfi.

Efri hæð
Hol með teppi á gólfi.
Stór stofa með parketi á gólfi og útgengi út á svalir.  
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu og nuddbaðkari með sturtuaðstöðu.
Herbergi 3 með parketi á gólfi.
Herbergi 4 með steinpeppi á gólfi (græn motta á mynd) og útgengi út á svalir.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataherbergi innaf.

Sérstæður bílskúr (34 fm.) með heitu og köldu vatni.
Að utan er húsið í vel viðhaldið og í góðu ástandi. Á árunum 2010 og 2015 var skipt um stærsta hlutann af gluggum og glerjum í húsinu.  Árið 2015 var sólstofa álklædd.  Árið 2012 voru steinn, gluggar og þakkantar málaðir.  Árið 2012 var þak háþrýstiþvegið, grunnað og málað.

Kostnaður kaupanda:

1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2500 kr.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Einbýli
Stærð:
256 fm
Herbergi:
8
Stofur:
3
Svefnherbergi:
5
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1961
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
105.550.000
Brunabótamat:
85.470.000
Áhvílandi:
0