FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ER MEÐ Í SÖLU FALLEGT EINBÝLISHÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ Á GÓÐUM ÚTSÝNISSTAÐ VIÐ BLEIKJUKVÍSL 20 Í REYKJAVÍK.Fallegt og vandað einbýlishús við Bleikjukvísl 20 í Reykjavík.
Húsið er skráð skv. Þjóðskrá 317,3 fm. Íbúðarhluti er 274,5 fm. og bílskúr er 42,8 fm.
Fyrirhugað fasteignamat árið 2024 er kr. 163.400.000Aukaíbúð er í hluta neðri hæðar, opið er inn í aðalíbúð í dag en auðvelt að loka á milli.
Möguleiki á 5 góðum svefnherbergjum.
Glæsilegt útsýni frá efri hæð.
Mjög góð staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.
Vandað var til verka við smíði hússins. Innandyra er húsið sérhannað með trégrind/veggjum og loftaklæðning á efri hæð einnig sérhönnuð.
Tveir sólskálar annar með heitum potti.
Upplýsingar gefur Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is).Nánari Lýsing:
Efri hæð:Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Gestasnyrting með flísum.
Mikil stofa og borðstofa með teppum á gólfi. Sólskáli er inn af stofu, útgengt út á verönd.
Eldhús með dúk á gólfi og innréttingu.
Sjónvarpsherbergi (auðvelt að nýta sem svefnherbergi) með teppum á gólfi.
Hjónaherbergi með svölum, teppi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með dúk á gólfi, flísum á veggjum, sturtu, baðkeri og innréttingu.
Rúmgott svefnherbergi með teppi á gólfi.
Frá forstofu er gengið inn í flísalagða sólstofu (sólskála) með heitum potti.
Frá sólstofu er gengið inn í bílskúr.
Geymsluloft er yfir efri hæð.
Gengið er niður á neðri hæð um hringstiga frá forstofu.
Neðri hæð:Hol með teppi á gólfi.
Þvottahús með flísum á gólfi, innréttingu og sérinngangi.
Geymsla innaf þvottahús þar sem er mögulegt að ganga inn í aukaíbúð.
Aukaíbúð:Aukaíbúð er 2ja herbergja.
Sérinngangur er í íbúðina á neðri hæð.
Forstofa með flísum á gólfi.
Eldhús með dúk á gólfi og innréttingu.
Baðherbergi með dúk á gólfi, flísum á veggjum og sturtu.
Stofa með teppi á gólfi.
Geymsla (Myrkvunarherbergi á teikningu) með flísum á gólfi. Möguleiki er á þvottahúsi í þessu rými þar sem lagnir fyrir það eru til staðar.
Svefnherbergi með teppi á gólfi og fataskáp.
Bílskúr er 42,8 fm. og er með geymslu innaf, innréttingu og bílskúrshurð.
Að utan er húsið í góðu ástandi og hefur ávallt verið vel viðhaldið. Árið 2022 var húsið málað utan að mestu leyti. 2021 var þakrennuhorn endurnýjað að stórum hluta. 2019 var nýtt þak/plötur settar á minni sólskála. 2018 var bílskúrshurð yfirfarin og skipt um slitbolta.
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga. 2. Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar. 4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.