S: 562 4250
Laufás 3, 210 Garðabær
89.500.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ER MEÐ Í SÖLU FALLEGA 4RA HERBERGJA NEÐRI SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR OG SÉRINNGANGI Í GÓÐU TVÍBÝLI VIÐ LAUFÁS 3 Í GARÐABÆ.
Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja neðri sérhæð í tvíbýlishúsi við Laufás 3 í Garðabæ.
Eignin er skráð skv. HMS 144,8 fm.  Íbúðin sjálf er 115,5 fm. og bílskúr er 29,3 fm.
Íbúðin var mikið endurnýjuð fyrir nokkrum árum; eldhús, gólfefni, baðherbergi, rafmagnstafla og rofar.
3 góð svefnherbergi. 
2 timburverandir.
Sérinngangur.
Góður bílskúr. sem er 29,3 fm.
Fyrirhugað fasteignamat árið 2024 er kr. 86.800.000

Upplýsingar gefur  Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is).
Nánari Lýsing:
Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fatahengi.
Þvottahús inn af forstofu.
Gangur með fataskáp og parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og opnum fataskáp.
2 góð barnaherbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergi, sem var endurnýjað árið 2016, með flísum á gólfi og vegg, skáp, innréttingu og baðkeri með sturtuaðstöðu.
Eldhús, sem var endurnýjað árið 2019, með fallegri hvítri innréttingu, eldunareyju, góðum eldhústækjum og parketi á gólfi.  Útgengi er út á timburverönd frá eldhús.
Stofa með parketi á gólfi og útgengi út á timburverönd.
Stór og góð lóð.
Að utan var húsið málað árið 2022.  Þak var yfirfarið og málað einnig árið 2022.

Kostnaður kaupanda:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Hæð
Stærð:
144 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1962
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
81.350.000
Brunabótamat:
54.940.000
Áhvílandi:
0