Opið hús: 05. október 2023 kl. 16:15 til 16:45.Opið hús að Nónhamri 2, íbúð 201. Nánari upplýsingar veitir Hildur í síma 661-0804 (hildur@fjarfesting.is).
FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR VIÐ NÓNHAMAR 4 Í HAFNARFIRÐI.
NÝBYGGING BYGGÐ AF BYGG, BYGGINGARFÉLAGI GYLFA OG GUNNARS HF.Vandaðar og vel skipulagðar 2ja - 3ja og 4ra herbergja íbúðir.
Lyftuhús.
Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með glæsilegum innréttingum og skápum frá AXIS. Flísar verða í anddyri og á baðherbergi en án annara gólfefna.
Íbúðirnar eru í nálægð við útivistar- og náttúrusvæði. Stutt í fallegar gönguleiðir þar sem hverfið er vel staðsett gengt Skarðshlíðarhverfinu í Hafnarfirði.
Afhending er janúar 2024.
Smelltu hér til að skoða söluvef fyrir Nónhamar 2
Pantið skoðun hjá sölumönnum Fjárfestingar Fasteignasölu:Óskar sími 822-8750 oskar@fjarfesting.is
Guðjón sími 846-1511 gudjon@fjarfsting.is
Hildur sími 661-0804 hildur@fjarfesting.is
Smári sími 864-1362 smari@fjarfesting.is
Edda sími 845-0425 edda@fjarfesting.is
Guðmundur sími 865-3022 gudmundur@fjarfesting.is
Nánari lýsing:Um er að ræða 4ra herbergja endaíbúð, 109,1 fm. á 2.hæð merkt 0201. Íbúðinni fylgja svalir.
Komið er inn í forstofu með góðum fataskáp og flísum.
Eldhús með fallegri innréttingu og vönduðum AEG eldhústækjum.
Stofa með útgengi út á svalir.
Hjónaherbergi með fataskápum.
Tvö svefnherbergi með fataskápum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, stórri sturtu með glerþili, vönduðum blöndunartækjum frá Tengi og fallegri innréttingu. Þvottaaðstaða er inn á baðherbergi.
Sérgeymsla er í íbúð.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er á 1. hæð.
Nánar um skil og efnisval er vísað í skilalýsingu frá BYGG, hafið samband við sölumenn til að fá hana senda ásamt teikningum.
HLUTDEILDARLÁN:
Kaupandi leggur fram a.m.k. 5% kaupverðs í útborgun.
Kaupandi tekur húsnæðislán fyrir 75% kaupverðs hjá sínum viðskiptabanka.
HMS veitir kaupanda hlutdeildarlán fyrir allt að 20% kaupverðs.Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um hlutdeildarlánKostnaður kaupanda:1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.