S: 562 4250
Freyjuvellir 22, 230 Keflavík
95.000.000 Kr.

Glæsilegt 4ra herbergja einbýlishús á Freyjuvöllum 22  í Reykjanesbæ, stór verönd með heitum potti og útisturtu.
Góð staðsetning í Heiðarskóla hverfi í Keflavík.
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár er íbúðin 136,6 fm. og tvöfaldur bílskúr 42,2 fm.  
Fyrirhugað fasteignamat 2024 85.100.000.kr.

Nánari upplýsingar:
sími 845-0425 Edda Svavarsdóttir, löggiltur fasteignasali, edda@fjarfesting.is.
sími 864-1362  Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, smari@fjarfesting.is

Nánari lýsing:

Komið er inn í flísalagt anddyri með fataskáp.
Opið alrými með parketi  og flísum á gólfi.
Stofa og sólstofa með útgengt á stóra suður verönd með heitum potti og úti sturtu.
Eldhús með fallegri innréttingu frá Brúnás og granít á borðum.
Þvottahús með innrétting flísum á gólfi.  Útgengt á verönd.
Hjónaherbergi með parketi á gólfum og fataskáp.
Barnaherbergi eru tvö með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi flísalagt með sturtu.
Bílskúr rúmgóður fyrir tvo bíla með tengi fyrir rafstöð (rafstöð fylgir ekki).  Geymsluloft. 
Bílaplan og gangstétt eru upphituð.

Ástand:
Húsið hefur fengið gott viðhald, búið er að skipta um gler í flestum gluggum. Eignin nýlega máluð.  Þakkantur hefur verið endurnýjaður að mestu.
Nýjar neislulagnir eru í húsin

Ath kælipottur á verönd fylgir ekki með.

Fjárfesting fasteignasala, Edda Svavarsdóttir, edda@fjarfesting.is,  og Smári Jónsson, löggiltir  fasteignasalar kynna í einkasölu:


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fjárfesting Fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Tegund:
Einbýli
Stærð:
178 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1987
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
71.950.000
Brunabótamat:
77.500.000
Áhvílandi:
0