S: 562 4250
Stóragerði 34, 108 Reykjavík
69.000.000 Kr.

Fjárfesting fasteignasala s. 562 4250 kynnir 109 fm íbúð með 5,8 fm herbergi í kjallara  og 18,5 fm bílskúr, við Stóragerði í Reykjavík. Íbúðin er skráð 3ja herbergja en hefur verið breytt í eitt svefnherbergi og tvær samliggjandi stofur, lítið mál að breyta eigninni í upprunanlegt horf með tveimur svefnherbergjum.

Skráning úr Þjóðskrá Íslands: 01 0102 íbúð 90,5 fm (01 003 íbúðaherbergi í kjallara 5,8 fm, 010007 Geymsla 3,5 fm. 01 0002, íbúð á hæð 81,2 fm) og 04 0102 Bílskúr 18,5 fm.

Nánari lýsing : Komið inn í hol. Á hægri hönd er inngangur í eldhús með snyrtilegri innréttingu, flísum milli skápa góðum borðkrók, flísar á gólfi og góðum glugga í norður. Eitt svefnherbergi með góðum fataskáp og parket á gólfi. Stórar stofur með útgengi út á suðursvalir og parketi á gólfum. Baðherbergi er snyrtilegt, með flísum á gólfi og á votsvæðum, baðkar.  Sameiginlegt þvottahús ásamt samaeiginlegri hjóla- og vagnageymslu í sameign. Sér 3,5 fm geymsla í kjallara, ásamt 5,8 fm íbúðarherbergi með aðgengi að salernisaðstöðu. Íbúðin er á fyrstu hæð.

18,5 fm bílskúr. Nýlegt þak og hús nýmálað.

Hér er um að ræða bjarta íbúð á eftirsóttum stað í Reykjavík þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur H Valtýsson löggiltur fasteignasali og viðskiptafr. s. 865 3022 eða e-mail : gudmundur@fjarfesting.is 

Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fjárfesting Fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 
 

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
109 fm
Herbergi:
5
Stofur:
2
Svefnherbergi:
1
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1961
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
56.550.000
Brunabótamat:
42.880.000
Áhvílandi:
0