S: 562 4250
Eyrarholt 6, 220 Hafnarfjörður
74.500.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU RÚMGÓÐA  4RA HERBERBJA ÍBÚР MEÐ SUÐURSVÖLUM OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU VIÐ EYRARHOLT 6, HAFNARFIRÐI.
TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING

Björt og falleg 4ra herbergja á 2. hæð með yfirbyggðum suðursvölum í góðu fjölbýlishúsi með lyftu.
Tvö rúmgóð svefnherbergi og rúmgóðar stofur. 
Stæði í bílageymslu fylgir.
Björt og skemmtileg íbúð á þessum vinsæla stað í Hafnarfirði.
Sameign er mjög snyrtileg og vel um genginn.

Nánari upplýsingar veitir Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting) og Óskar ([email protected])
Nánari Lýsing:
Anddyri með parketi og fataskáp.
Eldhús með innréttingu úr kirsuberjavið, parketi á gólfi og borðkrók við glugga.
Bjartar og rúmgóðar samliggjandi stofur með parketi, sólstofa með flísum.
Gengið út á suðursvalir með svalaskjóli.
Baðherbergi er flísalagt með sturtu, baðkeri og innréttingu.
Stórt og gott hjónaherbergi með parketi og skápum.
Rúmgóð barnaherbergi með parketi og skápum.
Þvottahús með dúki á gólfi.  

Stæði er í bílageymslu.
Sérgeymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í kjallara. 
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
115 fm
Herbergi:
4
Stofur:
2
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1992
Lyfta:
Fasteignamat:
71.050.000
Brunabótamat:
56.550.000
Áhvílandi:
0