S: 562 4250
Lækjarhvammur laugarvatn 0, 806 Selfoss
58.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU FALLEGT SUMARHÚS 

Glæsilegt sumarhús rétt við Laugarvatn í Grímsnes-og Grafningshreppi. 801 Bláskógabyggð. 
Eldra hús var byggt árið 1982 og svo endurnýjað að miklu leyti árið 2010, viðbygging byggð árið 2004.  Húsið hefur fengið mikið og gott viðhald í gegnum árin.
Húsið er skráð 101,6 fm. skv. opinberri skráningu auk tengibyggingu sem er ca. 9 fm.
Þrjú góð svefnherbergi ásamt svefnlofti.
Miklar verandir.
Húsið stendur á 7310 fm. eignarlóð þar sem lækur rennur rétt við húsið.
Sérvatnsveita á landareigninni.

Uppl hjá Óskari í síma 822-8750 ([email protected])

Húsið er samtals 101,6 fm. ásamt geymsluhúsi á verönd.
Nánari lýsing:
Forstofa með gegnheilum furuborðum á gólfi og fataskáp.
Stofa og eldhús með snyrtilegri innréttingu og gegnheilum furuborðum á gólfi, útgengi út á verönd frá stofu.
Svefnloft er yfir eldhúsi.
Baðherbergi með gegnheilum furuborðum á gólfi, sturtuklefa og lítilli innréttingu.
Svefnálma með eikarharðparketi, stóru hjónaherbergi og tveimur barnaherbergjum.
Húsið er hitað upp með varmadælu sem var sett árið 2019.  Einnig er kamína í alrými, rafmagnsofnar eru í öllum rýmum þeir eru lítið notaðir eftir komu varmadælu.
Góð útigeymsla.
Miklar og stórar verandir með skjólgirðingum.
Allt innbú getur fylgt með.

Mjög góð staðsetning í 5 mínútna akstursfjarlægð frá Laugarvatni.
Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
 

Tegund:
Sumarhús
Stærð:
101 fm
Herbergi:
5
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1982
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
39.750.000
Brunabótamat:
51.850.000
Áhvílandi:
0