FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU 6 HERB. ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ VIÐ REYNIMEL 76 Í REYKJAVÍK.Vel skipulögð 6 herbergja íbúð sem er búið að bæta við 2 herbergjum með að taka af stórri stofu. (er með 3 svefnherbergjum og mjög stórri stofu)
Íbúðin sjálf er 100,7 fm. Sérgeymsla í kjallara er 5,5 fm. Samtals er eignin því skráð 106,2 fm.
Rúmgóðar svalir
Frábær staðsetning á mjög vinsælum stað í Vesturbænum.
Búið er að setja hleðslustöðvar í sameinleg stæði við húsið.
Nánari upplýsingar veitir Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting)Nánari Lýsing:Komið er inn í anddyri með flísum og fataskáp.
Eldhús með upprunalegri innréttingu, flísum á gólfi, tengi fyrir þvottavél í eldhúsi. Borðkrókur við glugga.
Björt stofa og borðstofa með parketi.
Herbergi með rennihurð fyrir parket á gólfi, gengið út á svalir.(tekið af stofu með léttum vegg, hægt að taka vegg niður og stækka stofu, seljandi getur tekið vegg niður ef óskað er)
Herbergi með parketi. (tekið af stofu með léttum vegg, hægt að taka vegg niður og stækka stofu)
Svefnherbergisgangur með parketi. og skápum.
Hjónaherbergi með dúki á gólfi og skápum.
Lítið herbergi með parketi.
Herbergi með parketi.
Baðherbergi með flísum á gólfi, veggjum og með pakari.
Í kjallara er sérgeymsla með glugga.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara.
Sameignin er öll hin snyrtilegasta.
Kostnaður kaupanda:1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.