S: 562 4250
Hraunbær 102, 110 Reykjavík
49.900.000 Kr.

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA, ÞVÍ FELLUR OPIÐ HÚS NIÐUR

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ER MEÐ Í SÖLU FALLEGA 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ YFIRBYGGÐUM SUÐURSVÖLUM MEÐ ÚTSÝNI.

Vel skipulögð og björt 2ja herbergja íbúð á 3. hæð við Hraunbæ 102D í Reykjavík
Eignin er skráð skv. HMS 61,1 fm.  Íbúðin sjálf er 56,1 fm., sérgeymsla í kjallara er 5,0 fm. 
Örstutt í alla helstu þjónustu.

Upplýsingar gefur  Óskar í síma 822-8750 ([email protected]).
Nánari lýsing:
Komið er inn í anddyri með flísum og fataskáp..
Eldhús með flísum á gólfi og sprautulakkaðri innréttingu.
Rúmgóð stofa með parketi á gólfi og útgengi út á yfirbyggðar suðursvalir.  Útsýni yfir Elliðarárdalinn.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og miklu skápaplássi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturta, innrétting, tengi fyrir þvottavél á baðherbergi og er í innréttingunni.  Gluggi er á baðherbergi

Í kjallara er sérgeymsla, svo og hjólaogvagnageymsla.  Sameign að innan er snyrtileg.

Kostnaður kaupanda:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
61 fm
Herbergi:
2
Stofur:
1
Svefnherbergi:
1
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1974
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
42.950.000
Brunabótamat:
28.200.000
Áhvílandi:
0