EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA
FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU MJÖG FALLEGA OG MIKIÐ ENDURNÝJAÐA HÆÐ MEÐ MIKLU ÚTSÝNI VIÐ ÞINGHÓLSBRAUT 29 Í KÓPAVOGI.Sérlega falleg og mikið endurnýjuð hæð á þessum vinsæla stað í Vesturbæ Kópavogs með miklu og fallegu útsýni til sjávar.
Íbúðin er vel skipulögð og rúmgóð með þremur svefnherbergjum og bílskúr.
Íbúðin sjálf er 125 fm., og bílskúr 21 fm. Samtals er eignin því skráð 146 fm. Sérgeymsla í kjallara er ekki í skráðum fermetrum skv. hms.
Íbúðin er mikið standsett og var hún mikið endurnýjuð árið 2021, m.a. nýtt eldhús, bað, þvottahús, gólfefni, hurðir, gólfefni, rafmagn, glugga og gler, gólfhiti settur í alla íbúðina. Sjá nánar ástandslýsingablað frá seljendum.
Íbúðinni var breytt frá upprunalegum teikningum og var það gert af Halldóru Reynisdóttur innanhúsarkitekt sem einnig sá um hönnun og val á innréttingum.
Góð staðsetning þar sem stutt er í þjónustu.
Upplýsingar gefur Guðjón í síma 846-1511 ([email protected]).Nánari lýsing:Komið er inn í
anddyri með terraso flísum á gólfi og nýjum skáp.
Rúmgott
forstofuherbergi með parketi á gólfi.
Stórt og gott
eldhús með parketi á gólfi, mjög fallegri innréttingu og vönduðum tækjum.
Stofa og
borðstofa með parketi á gólfi og mjög fallegu útsýni til sjávar. Þaðn er gengið út á rúmgóðar svalir.
Svefnherbergisgangur:Stórt
hjónaherbergi með parketi á gólfi og nýjum skápum.
Barnaherbergi með parketi á gólfi.
Stórt og gott
þvottahús með flísum á gólfi og mjög góðum innréttingum.
Stórt
baðherbergi með fallegum flísum á gólfi, fallegri innréttingu, sér sturtu og baðkari. Gluggi er á baðherbergi.
Í kjallara er
sérgeymsla svo og
sameignlegt þurkherbergi.Bílskúr með nýlegri bílskúrshurð (2024) og hleðslustöð. Nýtt rafmagn og rafmagnstafla sett upp í bílskúr árið 2024.
Hiti er í bílaplani.Kostnaður kaupanda:1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun, sjá kauptilboð.