S: 562 4250
Hjallabraut 47C, 220 Hafnarfjörður
167.800.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU GLÆSILEGT NÝTT RAÐHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM VIÐ HJALLABRAUT 47C Í HAFNARFIRÐI
Glæsilegt 158,3 fm. og einstaklega vandað raðhús.
Húsið er allt hið glæsilegasta með fallegum innréttingum og fataskápum frá Brúnás. Blöndunartæki frá Tengi og eldhústæki frá Bræðrunum Ormsson.
Free@Home hússtjórnunarkerfi
Gólfhitakerfi.
Stæði í opnu bílskýli fyrir framan húsið.
Einstök staðsetning við Víðistaðatúnið.

Pantið skoðun hjá sölumönnum Fjárfestingar Fasteignasölu:
Óskar sími 822-8750 [email protected]
Guðjón sími 846-1511 [email protected]
Hildur sími 661-0804 [email protected]
Smári sími 864-1362 [email protected]
Edda sími 845-0425 [email protected]
Guðmundur sími 865-3022 [email protected]
Helgi sími 790-1117 [email protected]

Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Komið er inn í forstofu með góðum fataskáp.
Hjónaherbergi með fataherbergi/fataskápum og baðherbergi innaf með sturtu.
Tvö góð barnaherbergi með fataskápum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtu með glerþili, innbyggðum vönduðum blöndunartækjum og fallegri innréttingu.
Þvottahús með flísum á gólfi og innréttingu.
Góð aflokuð verönd. 
Efri hæð:
Eldhús með glæsilegri innréttingu og vönduðum eldhústækjum. 
Björt stofa og borðstofa, gengið út á stórar svalir.  Mjög mikið og fallegt útsýni er af efri hæð.
Gestasnyrting og búr.

Stór geymsla er við bílastæði.

Frekari upplýsingar má finna í skilalýsingu Byggingarfélags Gylfa og Gunnars hf., sem má nálgast hjá fasteignasala.

Tegund:
Raðhús
Stærð:
158 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
3
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
2023
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
79.650.000
Brunabótamat:
0
Áhvílandi:
0