S: 562 4250
Dugguvogur 8, 404, 104 Reykjavík
104.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ YFIRBYGGÐUM SVÖLUM OG STÆÐI Í LOKAÐRI BÍLAGEYMSLU Í NÝLEGU LYFTUHÚSI VIÐ DUGGUVOG 8 Í REYKJAVÍK.
Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 4. hæð, merkt 404 með yfirbyggðum svölum og stæði í lokaðri bílageymslu.
Íbúðin er skráð 138,5 fm., þar af er 16 fm. sérgeymsla í kjallara.
Þrjú góð svefnherbergi í íbúðinni.
Innréttingar í eldhúsi og á baðherbergi eru frá Nobilia.
Klætt hús að utan sem tryggir lágmarksviðhald.
Góð staðsetning miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu þar sem stutt er í matvöruverslarnir, líkamsræktarstöðvar og göngu- og hjólastíga. 

Allar nánari upplýsingar veitir Óskar í síma 822-8750 ([email protected]).

Nánari lýsing:
Anddyri með parketi á gólfi og rúmgóðum fataskáp.
Eldhús er opið inn í stofu/borðstofu með parketi á gólfi, hvítri innréttingu og eldhúseyju, tækjum frá Electrolux, innbyggðum ísskáp og innbyggðri uppþvottavél.
Stofa/borðstofa með parketi á gólfi og útgengi út á yfirbyggðar svalir.
Sjónvarpshol með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og rúmgóðum fataskápum.
Barnaherbergi eru tvö með parketi á gólfum og fataskápum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og vegg inn í sturtu, hvítri innréttingu, upphengdu salerni og handklæðaofni.
Þvottahús með flísum á gólfi.
Stæði í lokaðri bílageymslu í kjallara er vel staðsett.
Sérgeymsla (16 fm.) og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara.
Leiktæki fyrir börn á lóð inn í garði.

Kostnaður kaupanda:
1.
Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   
2. Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
138 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
2020
Lyfta:
Fasteignamat:
95.750.000
Brunabótamat:
77.620.000
Áhvílandi:
0