S: 562 4250
Bræðratunga 16, 200 Kópavogur
114.900.000 Kr.


FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU MIKIÐ ENDURNÝJAÐ RAÐHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM ÁSAMT BÍLSKÚR VIÐ BRÆÐRATUNGU 16 Í KÓPAVOGI .
Um er að ræða mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum ásamt rúmgóðum sérstæðum bílskúr og geymslurýmum í kjallara.
Samkvæmt HMS er íbúðin skráð 114,4 fm., bílskúr 28,1 fm. og geymslur 20,7 fm.. Samtals er því húsið skráð 163,2 fm..
Góð staðsetning með fallegu útsýni.

Nánari upplýsingar veitir Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting) 

Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Komið er inn anddyri með flísum á gólfi.
Eldhús með parketi á gólfi, hvítri innréttingu með eyju.
Borðstofa með parketi á gólfi.
Stofa er björt með parketi á gólfi.
Gestasnyrting með flísum á gólfi og veggjum að mestu leyti og innréttingu með vaski.
Rúmgott þvottahús innaf eldhúsi með innréttingum. Þaðan er gengið út í hellulagðan garð.
Efri hæð:
Hol með parketi á gólfi.
Tvö lítil barnaherbergi með parketi á gólfum.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi og fataherbergi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtu og innréttingu. Gluggi er á baðherbergi.

Bílskúr er rúmgóður með hita og rafmagni.
Góðar geymslur í kjallara, sérgeymsla, sameiginlegar geymslur og hjóla og vagnageymslur.
Fyrir framan húsið er hellulögð verönd og tvö bílastæði.

Viðhald
Húsið hefur verið mikið endurnýjað en búið er m.a. að að laga skólp, dren, rafmagn dregið í og tafla, búið að skipta um glugga á suðurhlið. 
Sjá nánar gátlista vegna ástands fasteignar frá seljanda.


Kostnaður kaupanda:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   
2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  
4.  Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Raðhús
Stærð:
163 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
2
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1960
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
97.500.000
Brunabótamat:
66.450.000
Áhvílandi:
0