FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU MIKIÐ ENDURNÝJAÐ RAÐHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM ÁSAMT BÍLSKÚR VIÐ BRÆÐRATUNGU 16 Í KÓPAVOGI .Um er að ræða mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum ásamt rúmgóðum sérstæðum bílskúr og geymslurýmum í kjallara.
Samkvæmt HMS er íbúðin skráð 114,4 fm., bílskúr 28,1 fm. og geymslur 20,7 fm.. Samtals er því húsið skráð 163,2 fm..
Góð staðsetning með fallegu útsýni.
Nánari upplýsingar veitir Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting) Nánari lýsing:Neðri hæð:Komið er inn
anddyri með flísum á gólfi.
Eldhús með parketi á gólfi, hvítri innréttingu með eyju.
Borðstofa með parketi á gólfi.
Stofa er björt með parketi á gólfi.
Gestasnyrting með flísum á gólfi og veggjum að mestu leyti og innréttingu með vaski.
Rúmgott
þvottahús innaf eldhúsi með innréttingum. Þaðan er gengið út í
hellulagðan garð.Efri hæð:Hol með parketi á gólfi.
Tvö lítil barnaherbergi með parketi á gólfum.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi og fataherbergi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtu og innréttingu. Gluggi er á baðherbergi.
Bílskúr er rúmgóður með hita og rafmagni.
Góðar geymslur í kjallara,
sérgeymsla, sameiginlegar geymslur og
hjóla og vagnageymslur.Fyrir framan húsið er hellulögð verönd og tvö bílastæði.ViðhaldHúsið hefur verið mikið endurnýjað en búið er m.a. að að laga skólp, dren, rafmagn dregið í og tafla, búið að skipta um glugga á suðurhlið.
Sjá nánar gátlista vegna ástands fasteignar frá seljanda.Kostnaður kaupanda:1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.