S: 562 4250
Ársalir 1, 201 Kópavogur
Tilboð

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ER MEÐ TIL SÖLU FALLEGA 3JA TIL 4RA HERB ÍBÚÐ Á 11. HÆÐ MEÐ MIKLU ÚTSÝNI OG STÆÐI Í BÍLGEYMSLU VIÐ ÁRSALI 1 Í KÓPAVOGI.
Um er að ræða fallega 3ja til 4ra herbergja íbúð á 11. hæð ásamt stæði í bílageymslu.
Íbúðin sjálf er 115,2 fm. að stærð og sérgeymsla í kjallara er 7,1 fm.  Samtals er eignin því skráð 122.3 fm.
Einstakt útsýni.
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir.
Húsið er álklætt að utan og var byggt af Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars, BYGG.
Tvær lyftur.

Uppl. hjá Óskari í síma 822-8750 ([email protected]
Nánari lýsing: 

Komið er inn í hol með fataskáp og flísum á gólfi.
Hjónaherbergi með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Svefnherbergi með flísum á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, góðum sturtuklefa og innréttingu.
Stór stofa með flísum á gólfi og útgengi út á svalir með svalaskjóli.  Möguleiki er á að setja upp 3. svefnherbergið á kostnað stofu.
Eldhús með fallegri innréttingu, steinborðplötum, borðkrók og góðum tækjum.
Þvottahús, með flísum á gólfi, er innaf eldhúsi.

Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir sem er innangegnt inn í húsið.
Sérgeymsla er í kjallara
Staðsetning er mjög góð, þar sem örstutt er í kjörbúð, heilsugæslu og sundlaug.

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.  2. Þinglýsingargjald er 2700,- kr af hverju skjali.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4.  Umsýsluþóknun  sjá kauptilboð.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
122 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
2002
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
85.050.000
Brunabótamat:
65.840.000
Áhvílandi:
0