S: 562 4250
Þorrasalir 17, 201 Kópavogur
94.900.000 Kr.
Opið hús: 16. júlí 2025 kl. 16:30 til 17:00.

Opið hús: Þorrasalir 17C, 201 Kópavogur, Íbúð merkt: 02 04. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 16. júlí 2025 milli kl. 16:30 og kl. 17:00.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU FALLEGA 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU VIÐ ÞORRASALI 17 Í KÓPAVOGI .
Um er að ræða fallega og vel skipulagða 3ja herbergja á 2 hæð í fallegu nýlegu fjölbýlishúsi í Kópavogi með sér inngangi.
Samkvæmt HMS er íbúðin skráð: 114,1 fm.  Húsið er nýlega málað að utan og hefur verið haldið vel við alla tíð.
Björt og falleg íbúð á 2. hæð með yfirbyggðum svölum og fallegu útsýni.
Stæði í opinni bílageymslu.

Nánari upplýsingar veitir Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting) 

Nánari lýsing:
Gengið er inn anddyri sem er með flísum á gólfi og skáp.
Opið eldhús með fallegri innréttingu, innbyggð uppþvottavél(fylgir með) og parket á gólfi 
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi og útgengi út á rúmgóðar yfirbyggðar svalir með fallegu útsýni.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtu, fallegri innréttingu og handklæðaofni. 
Hjónaherbergi er með parketi og fataskápum.
Barnaherbergið er með parket á gólfi.
Þvottahús með flísum á gófli og skápum.
Allar innréttingar eru frá AXIS

Mjög stór sérgeymsla fylgir íbúðinni (23,6 fm)
Hjóla og vagnageymsla.  
Rúmgott stæði í opinni bílageymslu fylgir íbúðinni.  Hleðslustöð er við stæðið.

 Kostnaður kaupanda:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   
2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  
4.  Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
114 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
2014
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
79.700.000
Brunabótamat:
63.380.000
Áhvílandi:
0