S: 562 4250
Víðimelur 71, 107 Reykjavík
79.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ER MEÐ TIL SÖLU FALLEGA 4RA HERB ÍBÚР VIÐ VÍÐIMEL 71 Í REYKJAVÍK.
Um er að ræða fallega 3ja til 4ra herbergja íbúð á þessum vinsæla stað í Vesturbæ Reykjavíkur.
Íbúðin sjálf er 92,6 fm. að stærð og sérgeymsla í kjallara er 5,7 fm.  Samtals er eignin því skráð 98,3 fm.
Búið er að skipta um flesta ofna og ofnalagnir í íbúðinni.  
Parket er ekki gott og þarfnast endurnýjunar.

Uppl. hjá Guðjóni í síma 846-1511 ([email protected]
Nánari lýsing: 
Komið er inn í anddyri með parketi á gólfi og fataskáp
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Stórt svefnherbergi með parketi á gólfi
Baðherbergi var standsett fyrir nokkrum árum og er með flísum á gólfi og veggjum, góðum sturtuklefa og innréttingu.
Stórar samliggjandi stofur með parketi gólfi og útgengi út á svalir.  Möguleiki er á að setja upp 3. svefnherbergið í stofu.
Eldhús með hvítri innréttingu og flísum á gólfi.

Sameiginlegt þvottahús er í kjallara ásamt sérgeymslu.

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.  2. Þinglýsingargjald er 2700,- kr af hverju skjali.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4.  Umsýsluþóknun  sjá kauptilboð.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
98 fm
Herbergi:
4
Stofur:
2
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1942
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
77.050.000
Brunabótamat:
46.300.000
Áhvílandi:
0