FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ER MEÐ TIL SÖLU SUMARHÚSALÓÐ VIÐ SOGIÐ AÐ FERJUBAKKA 12 Í GRÍMSNES- OG GRAFNINGSHREPPI.Um er að ræða eignarlóð sem er samtals 8341 fm. að stærð.
Lóðin er inn á skipulögðu sumarhúsasvæði við Sogið. Svæðið er lokað með rafmagnshliði.
Hitaveita, rafmagn og hiti er komið inn á svæðið og er því möguleiki á því.
Fallegt útsýni.
Staðsetning er mjög góð í ca. 50 mín akstursfjarlægð frá Reykjavík.
Uppl. hjá Óskari í síma 822-8750 (
[email protected])
Kostnaður kaupanda vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga. 2. Þinglýsingargjald er 2700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar. 4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.